Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skaðabótakrafa
ENSKA
claim for damages
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sú staðreynd að borin er fram skaðabótakrafa eða að samkeppnisyfirvald hefur hafið rannsókn felur í sér hættu á því að hlutaðeigandi aðilar kunni að eyðileggja eða fela sönnunargögn sem gætu reynst gagnleg við að færa rök fyrir skaðabótakröfu tjónþola. Til að koma í veg fyrir að viðkomandi sönnunargögn séu eyðilögð og til að tryggja að dómsúrskurðum um framlagningu upplýsinga sé hlítt ættu landsdómstólar að geta sett nægilega fælandi viðurlög.

[en] The fact that a claim for damages is initiated, or that an investigation by a competition authority is started, entails a risk that persons concerned may destroy or hide evidence that would be useful in substantiating an injured party''s claim for damages. To prevent the destruction of relevant evidence and to ensure that court orders as to disclosure are complied with, national courts should be able to impose sufficiently deterrent penalties.

Skilgreining
einkaréttarlegt úrræði í formi lögvarinnar peningakröfu sem beinist gegn þeim er ábyrgð ber á skaðabótaskyldri háttsemi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/104/ESB frá 26. nóvember 2014 um tilteknar reglur sem gilda um skaðabótamál samkvæmt landslögum vegna brota á ákvæðum samkeppnislaga aðildarríkjanna og Evrópusambandsins

[en] Directive 2014/104/EU of the European Parliament and of the Council of 26 November 2014 on certain rules governing actions for damages under national law for infringements of the competition law provisions of the Member States and of the European Union

Skjal nr.
32014L0104
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira